23:52
Matseðill og matartímar
matseðillinn og minnisblað með matartímum hvers liðs allt mótið er komið á heimasíðuna undir handbók. Matseðillinn er í nokkuð föstum skorðum ...
matseðillinn og minnisblað með matartímum hvers liðs allt mótið er komið á heimasíðuna undir handbók. Matseðillinn er í nokkuð föstum skorðum ...
Yfirlit að dagskrá Orkumótsins 2017 Vakin er athygli á því að Sagafilm verður að kvikmynda allt mótið. Það mun óneitanlega setja ...
Minnum á að skila nafnalista í síðasta lagi 19.maí. Nota excel skjalið sem er búið að senda á alla fararstjóra.
Búið er að uppfæra handbók og mótakerfið fyrir mótið 2017. Vinsamlegast athugið að þetta er uppkast, en nokkuð nærri lagi. ...
Sagafilm leitar að leikurum til þess að taka þátt í kvikmyndinni Víti í Vestmannaeyjum. Sjá nánar . . . .
Sagafilm hefur ákveðið að taka upp kvikmynd á Orkumótinu í sumar, mynd sem er byggð á sögu Gunnars Helgasonar, Víti ...
Niðurstaðan er að við getum tekið á móti 108 liðum á Orkumótið eins og í fyrra. Það eru enn þá nokkur ...
Fjöldi þátttakenda. Við sendum póst 21. jan. á öll félög sem ætla að koma á Orkumótið 2017. Við bíðum eftir að ...
Öll félög sem voru á Orkumótinu 2016 hafa skilað inn beiðni um þátttöku á mótinu 2017 og áætlaðan liðafjölda sem ...
Búið er að senda upplýsingabréf á þjálfara og forráðamenn 6. flokks stráka með óskum um að staðfesta óskir um fjölda ...
Orkumótið 2017 – kick off
Sæl öll og takk fyrir síðasta mót.
Nú viljum við byrja að undirbúa Orkumótið 2017 og vera ...
Orkumótið í Eyjum verður frá 28.júní til 2. júli 2017 miðvikudagur, 28.júní - komudagur fimmtudagur, föstudagur, laugardagur - keppnisdagar sunnudagur 2. júlí heimferðardagur.
Orkumótið 2016
Á föstudaginn var átti hvert félag að tilnefna leikmann í landslið/pressulið fyrir leikina sem spilaðir voru þá um kvöldið. ...
Víkingur vann Stjörnuna í úrslitaleik um Orkumótsbikarinn á gullmarki. Leikurinn endaði 1:1. Víkingur skoraði snemma í fyrri hálfleik, en Stjarnan ...
Þau félög sem þurfa að fá farangur fluttan frá gististað niður að Herjólfi vinsamlegast hafið samband við Guðjón hjá Skeljungi, ...
Tilmæli frá Herjólfi: Mikil ásókn er í skipið annað kvöld og eins og staðan er núna er uppselt í allar ferðir ...
Áætlun báts og rútuferða á föstudegi í Orkumótinu. Athugið að þau lið sem verða sótt upp í matsal, hliðra matartíma ...