Fréttir

Undirbúningur hafinn

Undirbúningur fyrir Orkumótið 2018 er hafinn. Við erum að fara yfir netfangalistann okkar, ef þú vilt bætast á hann sendu ...

Orkumótið 2018

Orkumótið 2018 verður haldið dagana 28.-30. júní (27. júní komudagur). Skráning hefst fljótlega.

Umfjöllun um Orkumótið á vef UEFA

Á heimasíðu UEFA má finna grein um knattspyrnumótin sem ÍBV heldur ár hvert en um er að ræða Orkumótið og ...

Viti í Vestmannaeyjum - tökur í Eyjum

Kvikmyndahópur Sagafilm er búinn að vera við tökur í Vestmannaeyjum frá 21. júní og lauk tökum í Eyjum miðvikudag 5. ...

Pistill Forseta Íslands, Guðna Th. Jóhannessonar, eftir heimsóknir á fótboltamót

Guðni Th. Jóhannesson, Forseti Íslands, hefur sett inn kveðju á facebook síðu sína eftir dvöl á Norðurálsmótinu á Akranesi og ...

Verðlaun og viðurkenningar Orkumótsins 2017

Verðlaun og viðurkenningar

Farangursbíll frá skóla í seinni ferðir

Ef þarf að fá farangursbíl fyrir seinni ferðir,  Hringja í Ólaf sími 695 1863

Rúta kl. 20:00 frá Höllinni að Herjólfi

Rútur verða fyrir utan íþróttahöllina og aka öllum niður að Herjólfi, sem eru að fara með skipinu kl. 21.00 Þau félög ...

Hásteinsvöllur - breyttur leiktími eftir hádegið

Leiktími eftir hádegi laugardag Gert til að rýna fyrir kvikmyndaleik, þar sem Þróttur er að spila sinn leik á velli við ...

Landslið - Pressulið kl. 18:30 á Hásteinsvelli

4 lið, 2 leikir samtímis á Hásteinsvelli 1 og 2 Liðsskipan

Leikjaplan föstudags

Leikjaplan föstudags   Búið er að fara yfir riðla og laga efstu 4 riðlana, þannig að þeir eiga að vera jafnir miðað ...

Úrslit allra leikja fimmtudags

Öll úrslit fimmtudags Lið geta gert athugasemdir við skráð úrslit til kl. 18:59 í dag.

úrslit til kl. 14:20

Öll úrslit til kl. 14:20   Öll úrslit dagsins verða komin inn kl. 17:30 Lið geta gert athugasemdir við skráð úrslit til kl. ...

Úrslit mogunsins komin á vefinn

úrlit leikja fimmtudag fyrir hádegi Síðan verður næst uppfærð kl. 15:00, þá verða komin öll úrslit riðla sem byrjuðu fyrst í ...

Bátsferðir fimmtudag

bara að minna á bátsferðirnar í dag, fimmtudag   08:30 Bátur Njarðvík Lið 1
08:30 Bátur Sindri/Neisti Lið 2
08:30 Bátur Snæfellsnes Lið 2
08:30 Bátur Vestri Lið 1
       
09:00 Bátur Grindavík Lið 2
09:00 Bátur Keflavík Lið 2
09:00 Bátur Keflavík Lið 3
09:00 Bátur Þróttur V  
       
09:30 Bátur Hvöt  
09:30 Bátur KA Lið 4
09:30 Bátur Sindri/Neisti Lið 1
09:30 Bátur Þór Lið 3
       
14:00 Bátur Dalvík Lið 1
14:00 Bátur Grindavík Lið ...

Hópmyndataka föstudag kl. 9:00 - 17:00

Ákveðið er að hópmyndataka verði framan við sundlaugina á föstudaginn kl. 9:00 til 17:00 ATHUGIÐ aðeins þessi tími, engar hópmyndir ...

Fararstjórasigling kl. 22:00

Við höfum náð okkur í viðbótarfarartæki, þannig að brottför í fararstjórasiglingu verður við bryggjuna kl. 22:00 fimmtudagskvöld. Hvert félag fær miða ...

Fótboltaspil með Fálkunum

Það er komin fyrsta prentun af fótboltaspilum með Fálkunum. Myndunum verður dreift frítt til mótsgesta við ýmis tækifæri. - einni ...

Týsvöllur, númer valla

Athugið að númerum á Týsvelli hefur verið breytt. T4 er næst Týsheimili