Vegna vallaraðstæðna verða jafningjaleikir ekki spilaðir eingöngu úrslitaleikir

30.06.2018

Vegna vallaraðstæðna hefur verið tekin sú ákvörðun að sleppa jafningjaleikjum eftir hádegi. Úrslitaleikirnir munu fara fram. Fyrstu leikirnir munu byrja 14.30 á þeim völlum sem eru ennþá í lagi.

Tímasetning á leikjunum: https://www.orkumotid.is/page/jafningjaleikir