Landsliðið - Pressan 5-2

28.06.2024

Í kvöld fóru fram landsleikirnir á Orkumótinu 2024 vegna fjölda leikmanna eru leiknir tveir leikir á sama tíma og telja mörkin saman, Landsliðið var í miklu stuði og sigraði Pressuliðið sem þó sýndi oft flotta takta og voru nálægt því að gera mun fleiri mörk. Markaskorarar kvöldsins voru fyrir landsliðið: Jóhann Páll Árnason Gróttu 2, Patrek Máni W. Jónsson HK 1, Arnar Alex Reynisson Selfossi 1, Egill Gulli Egilsson KA 1, Einar Andri Einarsson Fylki 1, Ísmael Dokara Snæfellsnesi 1, Mattías Inza Togola FH 1 og Kolbeinn Darri Steinarsson Sindra-Neista 1. Fyrir Pressuna var það Daníel Logi Jósefsson frá Grindavík sem gerði bæði mörkin.