Skráning hafin á Orkumótið 2019

Skráning er hafin á Orkumótið 2019, umsóknarfrestur er til 1. desember 2018.  Hægt er að nálgast allar nánari upplýsingar hér.  

Orkumótið 2019

Orkumótið 2019 verður haldið dagana 26. - 29. júní 2019 (26. júní komudagur). Skráning á mótið hefst í nóvember, nánar auglýst ...

Stjarnan Orkumótsmeistari 2018

Stjarnan bar rétt í þessu sigurorð af HK í hörku úrslitaleik á Orkumótinu í Eyjum. Þetta er í fyrsta skipti ...

Úrslitaleikur - þátttökupeningar

Úrslitaleikur Orkumótsins er kl. 16:30 í Eimskipshöll Strax eftir hann verða þátttökupeningar afhentir inni í Eimskipshöll, biðjum liðin að safnast saman ...

Vegna vallaraðstæðna verða jafningjaleikir ekki spilaðir eingöngu úrslitaleikir

Vegna vallaraðstæðna hefur verið tekin sú ákvörðun að sleppa jafningjaleikjum eftir hádegi. Úrslitaleikirnir munu fara fram. Fyrstu leikirnir munu byrja 14.30 ...

Öll úrslit laugardagsmorgunsins komin inn

Vinsamlega farið vel yfir kærufrestur er til 13:35 aronm16@gmail.com eða 824-3695

Úrslit lokadagsins koma jafnt og þétt inn.

Vinsamlega fylgist vel með skráningu úrslita og látið aronm16@gmail.com eða hringið í Aron 824-3695 ef þið sjáið ranga skráningu. Það ...

Landsleik lokið

Í kvöld fóru fram Landsleikir milli Landsliðsins og Pressuliðsins. Vegna fjölda peyja sem valdir eru, eru leiknir tveir leikir og ...