Orkumótsblaðið er komið á netið

Orkumótsblaðið er komið á netið, stútfullt af upplýsingum um mótið, skemmtilegum viðtölum ofl. Hægt er að skoða það hér.

Handbók 2018 er komin á vefinn

Handbók fyrir Orkumótið 2018 er komin á vefinn. Hana má nálgast undir dálknum "Handbók" á forsíðunni.

Mótsgjald

Eindagi fyrir mótsgjald 20.000.- kr. sem greiðist fyrir hvern þátttakenda er 15. maí, eftir það hækkar gjaldið í 21.000.- kr. Þátttakendur ...

Víti í Vestmannaeyjum, frumsýning 23. mars

Myndin fjallar um strák­ana í fót­boltaliðinu Fálk­um sem fara á knatt­spyrnu­mót í Vest­manna­eyj­um. Á fyrsta degi kynn­ast þeir strák úr ...

Ferðaplan - Herjólfur

Hérna er ferðaplan fyrir liðin með Herjólfi. Þessar ferðir eru fráteknar fyrir keppendur, þjálfara og fararstjóra ásamt tveimur bílum fyrir hvert ...

Met skráning á Orkumótið 2018

Aldrei hafa umsóknir á Orkumótið verið jafn margar og í ár. Við erum á fullu að fara yfir umsóknirnar og ...

Frumsýning 9. mars

Kvikmyndin Víti í Vestmannaeyjum verður frumsýnd þann 9. mars í Sambíóunum.   sjá stikluna sem er komin í bíó

Ný stikla af Víti í Vestmannaeyjum

Hann­es Þór Hall­dórs­son, leikstjóri og landsliðsmarkmaður, tók að sér að útbúa þessa stiklu fyrir Sagafilm. Hannes starfaði sem leikstjóri hjá ...