Þátttökugjöld árið 2018

 
Þátttökugjald:
  • Þátttökugjald pr. lið er kr. 20.000
  • Eindagi er 1. febrúar, eftir það hækkar gjaldið í kr. 22.000.
  • Ef ekki hefur verið greitt þátttökugjald fyrir lið 10 dögum eftir greiðsludag, fellur skráning liðsins niður.
  • Með greiðslu þátttökugjalds er fjöldi liða frá hverju félagi staðfestur.
  • Þegar allir hafa staðfest liðafjölda, þá getum við farið að raða niður mótinu.
  • Gjaldið er óafturkræft og dregst ekki frá mótsgjöldum einstaklinga.
 
Mótsgjald:
  • Mótsgjald pr. þátttakanda kr. 20.000
  • Eindagi er 15. maí, eftir það hækkar gjaldið í kr. 21.000.
  • Þátttakendur eru leikmenn, fararstjórar, þjálfarar og liðsstjórar. Allir sem gista og eru í mat á vegum Orkumótsins.
  • Greiða þarf mótsgjald fyrir minnst tvo fullorðna með hverju liði.
 
Bankareikningur í Íslandsbanka Vestmannaeyjum nr. 3234
Það er banki / höfuðbók /númer : 0582 - 26 - 3234
Kennitala 680197-2029
 
Vinsamlegast sendið kvittun á: