Fréttir

Þátttökugjöld 2016

# Þátttökugjald pr. lið er kr. 19.500 Með greiðslu þátttökugjalds er fjöldi liða frá hverju félagi staðfestur. þegar allir hafa staðfest liðafjölda, ...

Félög sem hafa tilkynnt komu sína á Orkumótið 2016

Afturelding, Álftanes, Bí/Bolungarvík, Breiðablik, Dalvík, FH, Fjarðabyggð, Fjölnir, Fram, Fylkir, Grindavík, Grótta, Haukar, Hamar/Ægir, HK, Hvöt Blönduósi, Höttur, ÍA, ÍBV, ...

Fullbókað á Orkumótið 2016

Öll félögin sem voru á Orkumótinu 2015 hafa staðfest áhuga að koma á Orkumótið 2016.  Næsta mál er að fá ...

Leikdagar Evrópukeppninnar

UEFA er búið að gefa út dagskrá allra leikja í lokakeppni Evrópumótsins næsta sumar.  Dregið verður í riðla í byrjun ...

Kick off fyrir Orkumótið 2016

Sæl öll.  Búið er að senda póst til allra félaga sem voru á Orkumótinu 2015 og spyrjast fyrir hvort þau ...

Orkumótið 2016

Orkumótið 2016 verður 22. - 26. júní. Miðvikudagur er komudagur, keppni fimmtudag, föstudag og laugardag, heimferð á sunnudegi.

Orkumótið 2015 - verðlaun

Listi yfir öll verðlaun er kominn á vefinn. Sjá verðlaun Auk þess fá allir þátttakendur á Orkumótinu viðurkenningarpening fyrir þátttökuna og ...

Kaffi og veitingasala í Týsheimilinu

Við viljum minna á kaffi og veitingasölu á efri hæðinni í Týsheimilinu, gráupplagt að koma inn og hlýa sér með ...

Myndir frá fimmtudegi

Við höfum birt myndir frá fimmtudeginum á facebooksíðunni okkar https://www.facebook.com/orkumotid

Orkumótið á samfélagsmiðlum

Fylgstu með Orkumótinu á Snapchat, Instagram og á Facebook. #orkumotid Hvetjum alla iðkendur og forráðamenn sem verða á Orkumótinu í ár að ...

EINBREIÐ DÝNA

VINSAMLEGAST KOMIÐ AÐEINS MEÐ EINBREIÐAR DÝNUR ! HÚSVÖRÐURINN

Bolti Orkunnar á leið til Eyja

Bolti merktur Orkunni er mættur til Eyja. Orkan gerði myndband af því þegar boltinn var á leiðinni til Eyja og ...

Ný síða í loftið

Nú hefur Orkumótið tekið í loftið nýja heimasíðu.  Inn á síðunni munu allar upplýsingar um mótið koma inn og því er ...

Orkumótið í Eyjum. Samningar undirritaðir.

Í dag var nýr samningur til 3ja ára formlega undirritaður milli ÍBV og Skeljungs um knattspyrnumót 6. flokks drengja.  Farsælu ...

Nýtt nafn : Orkumótið í Eyjum

Nýtt nafn : Orkumótið í Eyjum, sama umgjörð og styrktaraðilar ÍBV og Skeljungur munu halda áfram farsælu samstarfi um mótahald  fyrir ...