Fréttir

Breyting á dagskrá kvöldsins (fimmtudag)

Breyting á dagskrá kvöldsins: Mæting í skrúðgöngu við Barnaskólan klukkan 18.15. 
18.30 skrúðganga hefst.
18.45 flugeldar við Týsvöll(skrúðgangan labbar þar í gegn)
18.55 setningarathöfn ...

Öll úrslit dagsins komin inn

Kærufrestur til 17:30 aronm16@gmail.com eða 481-2060

Orkumótið í Eyjum komið á fullt skrið

Fyrstu leikir Orkumótsins í Eyjum í ár hófust stundvíslega kl. 08:20 í morgun vel viðrar á peyjana til knattspyrnuiðkunar. Við ...

Glærur frá fararstjórafundi

Hérna er hægt að nálgast glærur frá fararstjórafundinum í gærkvöldi.  

Rútu- og bátsferðir

Rútu og bátsferðarplan er klárt. Planið má sjá hér.

Leikjaplan fyrir fimmtudag hefur verið birt á síðunni

Leikjaplan fyrir fimmtudaginn er nú aðgengilegt hér á síðunni. Leikjaplanið má sjá hér.

Orkumótsblaðið er komið á netið

Orkumótsblaðið er komið á netið, stútfullt af upplýsingum um mótið, skemmtilegum viðtölum ofl. Hægt er að skoða það hér.

Handbók 2018 er komin á vefinn

Handbók fyrir Orkumótið 2018 er komin á vefinn. Hana má nálgast undir dálknum "Handbók" á forsíðunni.

Mótsgjald

Eindagi fyrir mótsgjald 20.000.- kr. sem greiðist fyrir hvern þátttakenda er 15. maí, eftir það hækkar gjaldið í 21.000.- kr. Þátttakendur ...

Víti í Vestmannaeyjum, frumsýning 23. mars

Myndin fjallar um strák­ana í fót­boltaliðinu Fálk­um sem fara á knatt­spyrnu­mót í Vest­manna­eyj­um. Á fyrsta degi kynn­ast þeir strák úr ...

Ferðaplan - Herjólfur

Hérna er ferðaplan fyrir liðin með Herjólfi. Þessar ferðir eru fráteknar fyrir keppendur, þjálfara og fararstjóra ásamt tveimur bílum fyrir hvert ...

Met skráning á Orkumótið 2018

Aldrei hafa umsóknir á Orkumótið verið jafn margar og í ár. Við erum á fullu að fara yfir umsóknirnar og ...

Frumsýning 9. mars

Kvikmyndin Víti í Vestmannaeyjum verður frumsýnd þann 9. mars í Sambíóunum.   sjá stikluna sem er komin í bíó

Ný stikla af Víti í Vestmannaeyjum

Hann­es Þór Hall­dórs­son, leikstjóri og landsliðsmarkmaður, tók að sér að útbúa þessa stiklu fyrir Sagafilm. Hannes starfaði sem leikstjóri hjá ...

Víti í Vestmannaeyjum, fyrsta kynning

Sagafilm er búið að setja fyrstu kynningu kvikmyndarinnar Víti í Vestmannaeyjum í loftið sjá hér

Skráning hafin á orkumótið 2018

Skráning á Orkumótið 2018 er hafin. Þau félög sem hafa áhuga á að taka þátt í mótinu þurfa að fylla út ...

Undirbúningur hafinn

Undirbúningur fyrir Orkumótið 2018 er hafinn. Við erum að fara yfir netfangalistann okkar, ef þú vilt bætast á hann sendu ...

Orkumótið 2018

Orkumótið 2018 verður haldið dagana 28.-30. júní (27. júní komudagur). Skráning hefst fljótlega.

Umfjöllun um Orkumótið á vef UEFA

Á heimasíðu UEFA má finna grein um knattspyrnumótin sem ÍBV heldur ár hvert en um er að ræða Orkumótið og ...

Viti í Vestmannaeyjum - tökur í Eyjum

Kvikmyndahópur Sagafilm er búinn að vera við tökur í Vestmannaeyjum frá 21. júní og lauk tökum í Eyjum miðvikudag 5. ...