07:58
Glærur frá fararstjórafundi
Hérna er hægt að nálgast glærur frá fararstjórafundinum í gærkvöldi.
Hérna er hægt að nálgast glærur frá fararstjórafundinum í gærkvöldi.
Leikjaplan fyrir fimmtudaginn er nú aðgengilegt hér á síðunni. Leikjaplanið má sjá hér.
Orkumótsblaðið er komið á netið, stútfullt af upplýsingum um mótið, skemmtilegum viðtölum ofl. Hægt er að skoða það hér.
Handbók fyrir Orkumótið 2018 er komin á vefinn. Hana má nálgast undir dálknum "Handbók" á forsíðunni.
Myndin fjallar um strákana í fótboltaliðinu Fálkum sem fara á knattspyrnumót í Vestmannaeyjum. Á fyrsta degi kynnast þeir strák úr ...
Hérna er ferðaplan fyrir liðin með Herjólfi. Þessar ferðir eru fráteknar fyrir keppendur, þjálfara og fararstjóra ásamt tveimur bílum fyrir hvert ...
Aldrei hafa umsóknir á Orkumótið verið jafn margar og í ár. Við erum á fullu að fara yfir umsóknirnar og ...
Kvikmyndin Víti í Vestmannaeyjum verður frumsýnd þann 9. mars í Sambíóunum. sjá stikluna sem er komin í bíó
Hannes Þór Halldórsson, leikstjóri og landsliðsmarkmaður, tók að sér að útbúa þessa stiklu fyrir Sagafilm. Hannes starfaði sem leikstjóri hjá ...
Sagafilm er búið að setja fyrstu kynningu kvikmyndarinnar Víti í Vestmannaeyjum í loftið sjá hér
Skráning á Orkumótið 2018 er hafin. Þau félög sem hafa áhuga á að taka þátt í mótinu þurfa að fylla út ...
Undirbúningur fyrir Orkumótið 2018 er hafinn. Við erum að fara yfir netfangalistann okkar, ef þú vilt bætast á hann sendu ...
Orkumótið 2018 verður haldið dagana 28.-30. júní (27. júní komudagur). Skráning hefst fljótlega.
Á heimasíðu UEFA má finna grein um knattspyrnumótin sem ÍBV heldur ár hvert en um er að ræða Orkumótið og ...
Kvikmyndahópur Sagafilm er búinn að vera við tökur í Vestmannaeyjum frá 21. júní og lauk tökum í Eyjum miðvikudag 5. ...
Guðni Th. Jóhannesson, Forseti Íslands, hefur sett inn kveðju á facebook síðu sína eftir dvöl á Norðurálsmótinu á Akranesi og ...
Ef þarf að fá farangursbíl fyrir seinni ferðir, Hringja í Ólaf sími 695 1863