Úrslit dagsins komin inn

28.06.2019

Þá eiga úrslit dagsins að vera klár, vinsamlega farið vel yfir og látið okkur vita ef eitthvað er athugavert sigfus@ibv.is og 481-2060(2)

Kærufrestur til 17:30. Leikir laugardagsins klárir síðan fljótlega í kjölfarið.