Orkumótinu í Eyjum 2019 lokið

29.06.2019

Við viljum þakka öllum þeim frábæru gestum sem sóttu okkur heim á Orkumótið 2019 kærlega fyrir komuna og vonum að þeir hafi átt ánægjulegar stundir. Hér má sjá þá sem hlutu verðlaun á lokahófinu fyrir utan úrslit leikja.

Orkumótsliðið 2019:

Ísak Theodor Eidem, ÍA

Þór Andersen Willumsson, Breiðablik

Alexander Máni Guðjónsson, Stjarnan

Gauti Rútsson, FH

Kristófer Kató Friðriksson, Þór Akureyri

Alexander Rafn Pálmason, Grótta

Logi Andersen, Afturelding

Gunnar Kári Bjarnason, Þróttur Rvk

Sveinbjörn Viðar Árnason, Fjölnir

Birkir Þorsteinsson, Breiðablik

Sigurður Breki Kárason, KR

Þorri Ingólfsson, Víkingur R

Prúðustu liðin

Þróttur Rvk
Vestri

 

Háttvísiverðlaun KSÍ

Sindri

 

Nammipokinn

Hamar