Fréttir

fréttatilkynning frá Orkumótsnefnd og ÍBV

Orkumótið 2016
Á föstudaginn var átti hvert félag að tilnefna leikmann í landslið/pressulið fyrir leikina sem spilaðir voru þá um kvöldið. ...

Verðlaun og viðurkenningar á Orkumóti 2016

Verðlaun og viðurkenningar á Orkumóti 2016  

Víkingur vann Orkumótsbikarinn

Víkingur vann Stjörnuna í úrslitaleik um Orkumótsbikarinn á gullmarki.  Leikurinn endaði 1:1. Víkingur skoraði snemma í fyrri hálfleik, en Stjarnan ...

Farangur frá gististað að Herjólfi

Þau félög sem þurfa að fá farangur fluttan frá gististað niður að Herjólfi vinsamlegast hafið samband við Guðjón hjá Skeljungi, ...

Áfram Ísland

video frá setningunni er komið inn. Áfram Ísland Orkumótslagið Þjóðsöngurinn      

Vinsamleg tilmæli frá Herjólfi

Tilmæli frá Herjólfi: Mikil ásókn er í skipið annað kvöld og eins og staðan er núna er uppselt í allar ferðir ...

Rútu og bátsferðir - föstudag

Áætlun báts og rútuferða á föstudegi í Orkumótinu. Athugið að þau lið sem verða sótt upp í matsal, hliðra matartíma ...

öll úrslit fimmtudags komin á vefinn.

Vinsamlegast staðfestið að allt sem ykkur varðar sé rétt skráð. kl. 19.15 kemur leikjaplan föstudags á vefinn.

Skrúðganga og setning

kl. 18.15 mæting við Barnaskólann kl. 18.30 Skrúðganga að Týsvelli Setning móts Boðhlaup. 1 lið frá hverju félagi. 10 hlauparar í liði. Byrja ...

Fyrstu úrslit kominn á vefinn

sjá úrslit fimmtudags Best er að fylgjast með leikjum og úrslitum með því að nota krækjuna "Leikir og úrslit" efst á ...

Ísland - Austurríki

Þátttakendur á Orkumótinu horfðu á landsleikinn á 3 stórum skjám í íþróttahöllinni. Stærsti skjárinn var 9 x 9 metrar. Mikið ...

Notum #orkumótið og #emisland á samfélagsmiðlunum

Við viljum hvetja foreldra og þáttakendur á Orkumótinu að vera virk á samfélagsmiðlunum á meðan á mótinu stendur. Þegar þið ...

Ísland - Austurríki, Stade de France, kl. 16:00 - í beinni á Orkumótinu

Það verður opið í íþróttahúsinu, stóra salnum. Þar verður leikurinn sýndur á stórum skjá.  Á meðan á leiknum stendur, verður ...

rútu-, bátsferðir og matartímar miðvikudag

Það er loksins búið að raða niður rútu- og bátsferðum á miðvikudeginum. Auk þess smá breytingar á matartíma sums staðar. ...

Fyrir brottför

Fararstjórar muna :Aðeins EINBREIÐ DÝNA. FLAGGSTANGARFÁNA. koma upp í Týsheimili og ná í armbönd og gjafapakka strax eftir komu til ...

Leikir fimmtudags

Undir LEIKIR OG ÚRSLIT er komin krækja á alla leiki fimmtudagsins.

Allar upplýsingar uppfærðar

undir hnappnum HANDBÓK eru krækjur á ORKUMÓTSKERFIÐ sem við notum. 108 lið sem taka þátt í ár, mesti fjöldi liða sem ...

Matseðill Orkumótsins

Matseðill Orkumótsins 2016 Allir fá aðalrétti, en þeir sem vilja fá sérréttina, vinsamlegast sendið póst á matur@orkumotid.is Takið fram nafn, félag og ...

Tjaldsvæði í Vestmannaeyjum

Allar upplýsingar um tjaldsvæði í Vestmannaeyjum er að finna hér : Tjaldsvæði – camping place Tjaldsvæði – Camping place Þórsvöllur – Herjólfsdalur Tel + ...

Riðlaskipting fimmtudags 2016

Búið er að draga í riðla fyrir leiki fimmtudags.  Leikjaplan fimmtudags kemur á vefinn á sunnudagskvöld. sjá : Riðlaskipting fimmtudags.