Mótakerfi og handbók

24.04.2017

Búið er að uppfæra handbók og mótakerfið fyrir mótið 2017. Vinsamlegast athugið að þetta er uppkast, en nokkuð nærri lagi. Endanleg útgáfa handbókar kemur á vefinn 1. júní. Mótakerfið stækkar aðeins, vegna kvikmyndatökunnar þurftum við að bæta við 4 liðum, þannig að það verða 112 lið sem taka þátt í Orkumótinu í ár.

sjá nánar http://www.orkumotid.is/page/handbok