Leikirnir komnir á fullt skrið nú á föstudegi

28.06.2019

Strákarnir vel sprækir í morgunsárið, nokkuð bjartara er yfir í dag en í gær og rigningarlaust, sem helst vonandi í dag.

Við biðjum ykkur að vanda um að fylgjast vel með úrslitaskráningu á mótssíðunni og láta okkur vita ef eitthvað stemmir ekki sigfus@ibv.is eða 481-2060(2)