Leikjaplan föstudags

29.06.2017
 
Búið er að fara yfir riðla og laga efstu 4 riðlana, þannig að þeir eiga að vera jafnir miðað við árangur fimmtudags
2 sigurlið úr riðli og 2 lið úr öðru sæti riðils, saman í hverjum riðli.
Beðist er velvirðingar á þessum mistökum.