Breyting á dagskrá kvöldsins (fimmtudag)

28.06.2018

Breyting á dagskrá kvöldsins:

Mæting í skrúðgöngu við Barnaskólan klukkan 18.15. 
18.30 skrúðganga hefst.
18.45 flugeldar við Týsvöll(skrúðgangan labbar þar í gegn)
18.55 setningarathöfn í íþróttahúsinu(sundlauginni)
19.05 BMX brós eru með sýningu í íþróttahúsinu

Vinsamlegast deilið til ykkar félaga.

Takkaskór eru bannaðir í Íþróttahúsinu