Dagskrá kvöldsins

29.06.2018

Þá er öðrum keppnisdegi lokið í blíðviðri.

Við minnum á leik Landsliðsins og Pressunnar sem hefst kl. 18:30 á Hásteinsvelli.

Í framhaldi af honum er kvöldvaka í Íþróttahúsinu kl. 19:20.

Þjálfarafundur hefst svo kl. 21:00 í Akóges.