Landsleik lokið

29.06.2018

Í kvöld fóru fram Landsleikir milli Landsliðsins og Pressuliðsins. Vegna fjölda peyja sem valdir eru, eru leiknir tveir leikir og telja þeir saman í ein úrslit. Landsliðið sigraði Pressuna að þessu sinni og sáust mörg glæsileg tilþrif í leikjunum. Meðfylgjandi eru örfáar myndir frá leikjunum sem leiknir voru á Hásteinsvelli nú í kvöld.