Fréttir

Úrslit lokadagsins koma jafnt og þétt inn.

Vinsamlega fylgist vel með skráningu úrslita og látið aronm16@gmail.com eða hringið í Aron 824-3695 ef þið sjáið ranga skráningu. Það ...

Landsleik lokið

Í kvöld fóru fram Landsleikir milli Landsliðsins og Pressuliðsins. Vegna fjölda peyja sem valdir eru, eru leiknir tveir leikir og ...

Leikir fyrripart laugardagsins komnir inn.

Þá er planið klárt fram að matarhléi á morgun, það má sjá undir leikir og úrslit.

Dagskrá kvöldsins

Þá er öðrum keppnisdegi lokið í blíðviðri. Við minnum á leik Landsliðsins og Pressunnar sem hefst kl. 18:30 á Hásteinsvelli. Í framhaldi ...

Óvæntur gestur

Orkumótinu barst óvæntur gestur í dag þegar Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari, kom og dæmdi nokkra leiki á öðrum mótsdegi í dag. ...

Öll úrslit dagsins komin inn á síðuna

Við gefum kærufrest til 17:30. Fljótlega í kjölfarið koma leikir morgundagsins inn. Sendið á aronm16@gmail.com eða hringið í 481-2060

Landsleikur kl. 18:30

Minnum á að þeir sem hafa verið útnefndir í Landsleikinn eiga að mæta niðri í Týssalinn þar sem ljósmyndararnir hafa ...

Úrslit týnast inn jafnóðum

Minnum ykkur á að fylgjast vel með úrslitaskráningu á síðunni og senda á aronm16@gmail.com eða hringja í síma 481-2060 og ...

Minnum þjálfara á að skila inn landsliðstilnefningu fyrir 13.00 í dag

Þjálfarar hafa til 13.00 í dag að skila inn landsliðstilnefningu fyrir landsleikinn sem hefst klukkan 18.30 á Hásteinsvelli í kvöld. Þeir ...

Breyting á dagskrá kvöldsins (fimmtudag)

Breyting á dagskrá kvöldsins: Mæting í skrúðgöngu við Barnaskólan klukkan 18.15. 
18.30 skrúðganga hefst.
18.45 flugeldar við Týsvöll(skrúðgangan labbar þar í gegn)
18.55 setningarathöfn ...

Öll úrslit dagsins komin inn

Kærufrestur til 17:30 aronm16@gmail.com eða 481-2060

Orkumótið í Eyjum komið á fullt skrið

Fyrstu leikir Orkumótsins í Eyjum í ár hófust stundvíslega kl. 08:20 í morgun vel viðrar á peyjana til knattspyrnuiðkunar. Við ...

Glærur frá fararstjórafundi

Hérna er hægt að nálgast glærur frá fararstjórafundinum í gærkvöldi.  

Rútu- og bátsferðir

Rútu og bátsferðarplan er klárt. Planið má sjá hér.

Leikjaplan fyrir fimmtudag hefur verið birt á síðunni

Leikjaplan fyrir fimmtudaginn er nú aðgengilegt hér á síðunni. Leikjaplanið má sjá hér.

Orkumótsblaðið er komið á netið

Orkumótsblaðið er komið á netið, stútfullt af upplýsingum um mótið, skemmtilegum viðtölum ofl. Hægt er að skoða það hér.

Handbók 2018 er komin á vefinn

Handbók fyrir Orkumótið 2018 er komin á vefinn. Hana má nálgast undir dálknum "Handbók" á forsíðunni.

Mótsgjald

Eindagi fyrir mótsgjald 20.000.- kr. sem greiðist fyrir hvern þátttakenda er 15. maí, eftir það hækkar gjaldið í 21.000.- kr. Þátttakendur ...

Víti í Vestmannaeyjum, frumsýning 23. mars

Myndin fjallar um strák­ana í fót­boltaliðinu Fálk­um sem fara á knatt­spyrnu­mót í Vest­manna­eyj­um. Á fyrsta degi kynn­ast þeir strák úr ...

Ferðaplan - Herjólfur

Hérna er ferðaplan fyrir liðin með Herjólfi. Þessar ferðir eru fráteknar fyrir keppendur, þjálfara og fararstjóra ásamt tveimur bílum fyrir hvert ...