Laugardagur á Orkumótinu 2023 kominn af stað

01.07.2023

Þið hjálpið okkur með að fylgjast með úrslitaskráningu og látið vita á sigfus@ibv.is eða 481-2060(2) ef eitthvað er athugavert.

Undir LEIKIR OG ÚRSLIT á Orkumótssíðunni er hægt fara í leiki laugardags, síðan er í boði á að smella á Dagskrá á svörtu stikunni, þar getur þú valið þitt lið og séð dagskrá þess fyrir daginn, ef þú er með fleiri en eitt lið sem þú vilt fylgjast með þá smellir þú á hjartað aftan við liðið og getur þannig búið til dagskrá fyrir þau lið sem þú vilt fylgjast með.

Dagskráin sýnir líka á hvað tíma jafningjaleikur þíns liðs verður eftir hádegi á laugardeginum.