Fréttir

Leikirnir komnir á fullt skrið nú á föstudegi

Strákarnir vel sprækir í morgunsárið, nokkuð bjartara er yfir í dag en í gær og rigningarlaust, sem helst vonandi í dag. Við ...

Landsliðstilnefningar þurfa að berast fyrir kl. 13:00

Landsliðstilnefning félaganna þarf að berast mótsstjórn fyrir klukkan 13.00 í dag. Þjálfarar félaganna fengu sendan í gær link til þess ...

Orkumótið í Eyjum 2019 formlega sett

Nú í kvöld kl. 18:30 fór af stað skrúðganga mótsins frá Barnaskólanum þar sem gengið var í fylgd Lúðrasveitar Vestmannaeyja ...

Bátsferðir fyrir liðin sem áttu eftir að fara

Hér má sjá bátsferðir fyrir liðin sem að áttu eftir að fara í ferð. Það getur verið að það sé ...

Leikjaplan föstudagsins er nú aðgengilegt

undir leikir og úrslit

Öll úrslit dagsins komin inn frá fimmtudeginum

Kærufrestur til 17:30 481-2060 og sigfus@ibv.is

Öll úrslit fyrri part fimmtudagsins komin inn

Minnum ykkur á að fylgjast vel með og láta okkur vita ef eitthvað stemmir ekki. sigfus@ibv.is og 481-2060(2)

Orkumótið í Eyjum 2019 hafið

Strákarnir byrjuðu að spila stundvíslega kl. 08:20 í morgun og láta smá þoku og úða ekkert á sig fá. Við biðjum ...

Glærur frá fararstjórafundi

Glærurnar frá fararstjórafundinum í kvöld er hægt að sjá hér.

Bátsferðir

Ferðaplan fyrri bátsferðir/skemmtisiglingu er komið inn, hægt að sjá hér. Vegna mikils fjölda þátttakenda á mótinu þá er þetta stíft plan, ...

Leikjaplan fyrir fimmtudag hefur verið birt á síðunni

Hægt er að sjá leikjaplan fyrir fimmtudaginn undir "Leikir og úrslit" hérna ofar á síðunni. Endilega hafið samband ef eitthverjar spurningar ...

Rútuferðir

Rútuferðirnar verða með breyttu sniði í ár. Í staðin fyrir að fara í útsýnisferð um Eyjuna þá mun rúta ganga frá ...

Gisting félaga

Gisting félaga er komin inn á heimasíðuna, hægt að sjá hér. Þar sem mikið er um bráðahnetuofnæmi, þá eru hnetur ekki ...

Mótsgjald 2019

Eindagi fyrir mótsgjald 20.500.- kr. sem greiðist fyrir hvern þátttakenda er 17. maí, eftir það hækkar gjaldið í 21.500.- kr. Þátttakendur ...

Bókanir í Herjólf byrja í dag

Herjólfsferðir 2019   Mótsnefnd tekur frá fyrir keppendur, þjálfara og liðsstjóra (2 fullorðnir á hvert lið) í Herjólf.  Auk þess eru tekin frá tvö bílapláss ...

Herjólfsferðir 2019

Herjólfsferðir 2019 Ferðaplan fyrir félögin verður sent út 6. mars þ.e. í hvaða ferð félagið á frátekið pláss í Herjólf ásamt leiðbeiningum um ...

Þátttökugjald

Þarf að greiða í síðasta lagi 25. janúar.

Orkumótið í vinnslu

Við erum á fullu að vinna í Orkumótinu, félögin eiga von á tölvupósti frá okkur í næstu viku með þann ...

Skráning hafin á Orkumótið 2019

Skráning er hafin á Orkumótið 2019, umsóknarfrestur er til 1. desember 2018.  Hægt er að nálgast allar nánari upplýsingar hér.  

Orkumótið 2019

Orkumótið 2019 verður haldið dagana 26. - 29. júní 2019 (26. júní komudagur). Skráning á mótið hefst í nóvember, nánar auglýst ...