Rífandi stemning hjá Jóni Jónssyni á kvöldvökunni

01.07.2023

Það var rífandi stemning þegar Jón Jónsson steig á stokk á kvöldvökunni í gærkvöldi og tók nýja mótslagið okkar "Fótbolti út í Eyjum". Það var greinilegt að að strákarnir voru búnir að vinna heimavinnuna sína og læra textann því þeir sungu allir með.