Orkumótið 2022 hafið

23.06.2022

Peyjarnir hófu leik á Orkumótinu stundvíslega kl. 08:20 í morgun og fyrstu leikjum að ljúka.

Veðrið leikur við mótsgesti skýjað og smá andvari.

Úrslitin byrja síðan að birtast strax undir leikir og úrslit, þið látið okkur vita fljótt ef þið sjáið eitthvað athugavert við skráningu þeirra í síma 481-2060 eða á sigfus@ibv.is