Landsleikur í kvöld

26.06.2020

Við minnum á að sækja þarf búninga þeirra sem útnefndir hafa verið fyrir landsleikinn í kvöld sem verður á Hásteinsvelli.

Búningarnir verða tilbúnir á skrifstofunni í Týsheimilinu frá 16:30 - 17:30 og strákarnir þurfa síðan að mæta stundvíslega kl: 18:00 í Týsheimilið klárir í búningunum og mæta í salnum þar sem Jói í Sporthero er með myndirnar.