Orkumótið í Eyjum 2019 hafið

27.06.2019

Strákarnir byrjuðu að spila stundvíslega kl. 08:20 í morgun og láta smá þoku og úða ekkert á sig fá.

Við biðjum ykkur um að fylgjast vel með skráningu úrslita undir leikir og úrslit og láta okkur vita um hæl ef eitthvað stemmir ekki sigfus@ibv.is og 481-2060(2)