Orkumótið í vinnslu

10.01.2019

Við erum á fullu að vinna í Orkumótinu, félögin eiga von á tölvupósti frá okkur í næstu viku með þann liðafjölda sem þau fá inn á mótið.