Fjölmennasta mót frá upphafi

07.06.2016

108 lið frá 35 félögum taka þátt í Orkumótinu 2016.  Aldrei hafa svona mörg lið tekið þátt í Orkumótinu í Eyjum.

Öll félög staðfest þátttöku og liðafjölda. Meðfylgjandi er listi yfir öll félögin og fjöldi liða hvers félags.

félag fjöldi liða
Afturelding 3
Álftanes 2
Bí/Bolungarvík 2
Breiðablik 6
Dalvík 2
FH 4
Fjarðabyggð 1
Fjölnir 4
Fram 4
Fylkir 3
Grindavík 3
Grótta 2
Haukar 3
Hamar / Ægir 1
HK 9
Hvöt, Blönduós 1
Höttur 2
ÍA 3
ÍBV 7
ÍR 2
KA 4
Keflavík 3
KR 4
Njarðvík 2
Reynir S / Víðir 2
Selfoss 4
Sindri / Neisti 2
Skallagrímur 1
Snæfellsnes 2
Stjarnan 6
Valur 3
Víkingur 4
Þór 3
Þróttur Vogum 1
Þróttur Rvk 3