Það stefnir í stærsta mót frá upphafi

02.02.2016

Það er meiri fjöldi leikmanna í nánast öllum félögum sem eru á leið á Orkumótið 2016.  Af þessari ástæðu höfum við ekki getað lofað stærri félögum eins mörgum liðum og þau hafa óskað eftir.  Við gerum okkur fulla grein fyrir þessu vandamáli og erum að skoða málið og sjá hvernig hægt er að verða við óskum allra um nægjan fjölda liða fyrir eldri árs stráka í 6. flokki.

Vinsamlegast sýnið þolinmæði með okkur, en nánari upplýsingar koma í síðasta lagi 15. febrúar.

Orkumótsnefnd