Tími félaga í Herjólf til og frá Eyjum 2016

28.01.2016

Tímasetingar í Herjólf á Orkumótið 2016.

Meðfylgjandi skjal er með tímasetningum allra félaga, hvenær bókuð er ferð út í Eyjar á miðvikudeginum og til baka á laugardagskvöldi eða sunnudagsmorgni. 

Miðað er við að allir leikmenn hvers félags fari saman í ferð, auk þess amk 2 fullorðnir pr. lið.  Bókað er fyrir 2 bíla fyrir hvert félag.

Elísabet Þorvaldsdóttir hjá Herjólfi sér um skráningar í Herjólf.  Netfang : ete@eimskip.is

Einn og aðeins einn fulltrúi hvers félags verður í samskiptum við Elísabetu og gengur frá öllu varðandi Herjólfsferðir síns félags.