Orkumótið - Herjólfsferðir

20.01.2016

mánudagskvöldið 25. janúar, þá birtum við með hvaða ferð Herjólfs félög koma til Eyja á miðvikudegi og með hvaða ferð þau fara til baka á laugardegi / sunnudegi.

Við tökum frá pláss fyrir alla leikmenn, amk 2 fullorðna með hverju liði og nokkra "bílametra"

þetta skýrist nánar í pósti á mánudagskvöldið.

Herjólfur opnar svo fyrir almennar skráningar á netinu 2. febrúar.