Þátttökugjöld 2016

15.11.2015
# Þátttökugjald pr. lið er kr. 19.500
Með greiðslu þátttökugjalds er fjöldi liða frá hverju félagi staðfestur.
þegar allir hafa staðfest liðafjölda, þá getum við farið að raða niður mótinu.
Greiða skal fyrir 2. febrúar 2016
 
# Auk þess er
Mótsgjald pr. þátttakanda kr. 19.500
Þátttakendur eru leikmenn, fararstjórar, þjálfarar og liðsstjórar.
Allir sem gista og eru í mat á vegum Orkumótsins.
Greiða skal í síðasta lagi miðvikudaginn 1. júní 2016
 
Bankareikningur í Íslandsbanka Vestmannaeyjum nr. 3234
það er banki / höfuðbók /númer : 0582 - 26 - 3234
kennitala 680197-2029
 
Vinsamlegast sendið kvittun á: