Öll félögin sem voru á Orkumótinu 2015 hafa staðfest áhuga að koma á Orkumótið 2016. Næsta mál er að fá staðfestar óskir félaga um liðafjölda á Orkumótið 2016. Vakin er athygli á því að fyrst verður þess gætt að allir leikmenn á eldra ári komist á mótið.