Kick off fyrir Orkumótið 2016

05.11.2015

Sæl öll.  Búið er að senda póst til allra félaga sem voru á Orkumótinu 2015 og spyrjast fyrir hvort þau hafi áhuga að koma á Orkumótið 2016.  Við sendum á gamla póstlistann og báðum forráðamenn og þjálfara sem væru vaxnir uppúr 6. flokki að koma skilaboðum áfram til þeirra sem hafa tekið við.

bréf sent á alla forráðamenn og þjálfara: skrar/orkumotid-2016/orkumotid-2016-kick-off.pdf