Skráning hafin á Orkumótið 2026
05.01.2026Skráning er hafin á Orkumótið 2026!
Það verður gerð ein stór breyting á mótinu í ár, en við hættum að nota Helgafellsvöll og fjölgum völlum á Hásteinsvelli í staðin, allir leikir verða því á sama svæðinu. Við teljum þetta vera breytingu til góðs bæði fyrir okkur mótshaldarana og fyrir gestina okkar, að öðru leyti verður mótið með hefðbundnu sniði.





