Veðrið leikur við móstgesti á lokadegi Orkumótsins

26.06.2021

Nú er lokadagur Orkumótsins kominn á fullt skrið. Við biðjum ykkur sem fyrr að fylgjast vel með skráningu úrslita á síðunni og láta okkur vita sem allra fyrst ef eitthvað er ekki rétt skráð.

sigfus@ibv.is mot@ibv.is 481-2060 857-2498