Þór Ak. og Stjarnan leika til úrslita um Orkumótsbikarinn, leikurinn sýndur á youtube

26.06.2021

Klukkan 18:00 í dag fer fram úrslitaleikur um Orkumótsbikarinn á Hásteinsvelli það eru lið Þórs frá Akureyri og Stjarnan sem leika þar. Öllum er heimill aðgangur að leiknum þar sem búið er að aflétta öllum sóttvarnartakmörkunum. Fyrir þá sem vilja fylgjast með en komast ekki að þá er leikurinn sýndur í gegnum youtube og þar á ÍBV TV.