Orkumótið í Eyjum 2019 formlega sett

27.06.2019

Nú í kvöld kl. 18:30 fór af stað skrúðganga mótsins frá Barnaskólanum þar sem gengið var í fylgd Lúðrasveitar Vestmannaeyja sem leið lá inná Týsvöll. Þar var mótið formlega sett. Í lok setningar fór fram reipitog þar sem tóku þátt þjálfarar og fararstjórar, eigum við ekki að segja að þjálfarar og fararstjórar hafi sigrað þetta með yfirburðum.