Herjólfsferðir 2019

15.02.2019

Herjólfsferðir 2019

Ferðaplan fyrir félögin verður sent út 6. mars þ.e. í hvaða ferð félagið á frátekið pláss í Herjólf ásamt leiðbeiningum um það hvernig á að bóka í skipið, þann dag geta félögin byrjað að staðfesta bókanir fyrir þátttakendur á mótinu.

Ferðir sem ekki eru fráteknar fyrir keppendur ferðadagana 26. og 29. júní fara í sölu 13. mars kl. 9:00