Úrslitaleikur - þátttökupeningar

30.06.2018

Úrslitaleikur Orkumótsins er kl. 16:30 í Eimskipshöll

Strax eftir hann verða þátttökupeningar afhentir inni í Eimskipshöll, biðjum liðin að safnast saman norðan við höllina, ganga svo hring inn í hana og fá pening. Þegar liðin hafa fengið afhenda þátttökupeninga fara þau fyrir utan Týsheimilið og fá grillaða pylsu.

Lokahófið hefst kl. 18:30 í Íþróttahúsinu.