Fjöldi liða hvers félags á Orkumótinu 2017

05.02.2017

Niðurstaðan er að við getum tekið á móti 108 liðum á Orkumótið eins og í fyrra.

Það eru enn þá nokkur lið á biðlista, þannig að ef fækkar í hópum, þá vinsamlegast látið vita strax.

Nokkur félög eru búin að greiða staðfestingargjald pr. lið. Allir þurfa að klára greiðslu staðfestingargjalds fyrir 12. febrúar.

upplýsingar um greiðslur

Næsta mál er að raða hópum í ferðir Herjólfs og verða upplýsingar sendar til félaga. Klárast í vikunni.

Orkumótsnefnd

3

Afturelding

1

Álftanes

2

Vestri

9

Breiðablik

2

Dalvík

4

FH

1

Fjarðabyggð

5

Fjölnir

4

Fram

4

Fylkir

2

Grindavík

2

Grótta

3

Haukar

1

Hamar / Ægir

6

HK

1

Hvöt, Blönduós

2

Höttur

3

ÍA

6

ÍBV

4

ÍR

4

KA

3

Keflavík

4

KR

2

Njarðvík

2

Reynir S / Víðir

2

Selfoss

1

Sindri / Neisti

1

Skallagrímur

2

Snæfellsnes

4

Stjarnan

4

Valur

4

Víkingur

4

Þór

1

Þróttur Vogum

4

Þróttur Rvk

1

IFK Aspudden-Tellus