Bolti Orkunnar á leið til Eyja

02.06.2015

Bolti merktur Orkunni er mættur til Eyja. Orkan gerði myndband af því þegar boltinn var á leiðinni til Eyja og varð útkoman gríðarlega skemmtileg.

Allir þáttakendur á Orkumótinu 2015 munu fá svona bolta á mótinu.

Myndband af því þegar boltinn er á leiðinni til Eyja má sjá hér að neðan.