Orkumótið í Eyjum. Samningar undirritaðir.

12.05.2015

Í dag var nýr samningur til 3ja ára formlega undirritaður milli ÍBV og Skeljungs um knattspyrnumót 6. flokks drengja.  Farsælu samstarfi síðan 1991 er haldið áfram með einni breytingu, framvegis mun mótið okkar heita Orkumótið í Eyjum.