Orkumótið 2017

Orkumótið í Eyjum verður frá 28.júní til 2. júli 2017 miðvikudagur, 28.júní - komudagur fimmtudagur, föstudagur, laugardagur - keppnisdagar sunnudagur 2. júlí heimferðardagur.

Kveðja til landsliðsins fyrir Englandsleikinn

Kveðja til stóru strákanna í Frakklandi  

fréttatilkynning frá Orkumótsnefnd og ÍBV

Orkumótið 2016
Á föstudaginn var átti hvert félag að tilnefna leikmann í landslið/pressulið fyrir leikina sem spilaðir voru þá um kvöldið. ...

Verðlaun og viðurkenningar á Orkumóti 2016

Verðlaun og viðurkenningar á Orkumóti 2016  

Víkingur vann Orkumótsbikarinn

Víkingur vann Stjörnuna í úrslitaleik um Orkumótsbikarinn á gullmarki.  Leikurinn endaði 1:1. Víkingur skoraði snemma í fyrri hálfleik, en Stjarnan ...

Farangur frá gististað að Herjólfi

Þau félög sem þurfa að fá farangur fluttan frá gististað niður að Herjólfi vinsamlegast hafið samband við Guðjón hjá Skeljungi, ...

Áfram Ísland

video frá setningunni er komið inn. Áfram Ísland Orkumótslagið Þjóðsöngurinn      

Vinsamleg tilmæli frá Herjólfi

Tilmæli frá Herjólfi: Mikil ásókn er í skipið annað kvöld og eins og staðan er núna er uppselt í allar ferðir ...