Mótakerfi og handbók

Búið er að uppfæra handbók og mótakerfið fyrir mótið 2017. Vinsamlegast athugið að þetta er uppkast, en nokkuð nærri lagi. ...

Víti - leikaraprufur

Sagafilm leitar að leikurum til þess að taka þátt í kvikmyndinni Víti í Vestmannaeyjum. Sjá nánar . . . .

Víti í Vestmannaeyjum tekin upp í sumar

Sagafilm hefur ákveðið að taka upp kvikmynd á Orkumótinu í sumar, mynd sem er byggð á sögu Gunnars Helgasonar, Víti ...

Fjöldi liða hvers félags á Orkumótinu 2017

Niðurstaðan er að við getum tekið á móti 108 liðum á Orkumótið eins og í fyrra. Það eru enn þá nokkur ...

Bíðum eftir upplýsingum

Fjöldi þátttakenda. Við sendum póst 21. jan. á öll félög sem ætla að koma á Orkumótið 2017.  Við bíðum eftir að ...

Orkumótið 2017 - uppselt

Öll félög sem voru á Orkumótinu 2016 hafa skilað inn beiðni um þátttöku á mótinu 2017 og áætlaðan liðafjölda sem ...

Orkumótið 2017 - staðfestið óskir um þátttöku

Búið er að senda upplýsingabréf á þjálfara og forráðamenn 6. flokks stráka með óskum um að staðfesta óskir um fjölda ...

Orkumótið 2017 - opnað fyrir móttöku þátttökutilkynninga

Orkumótið 2017 – kick off
Sæl öll og takk fyrir síðasta mót.
Nú viljum við byrja að undirbúa Orkumótið 2017 og vera ...