Til fararstjóra hvers félags

Eru upplýsingarnar um fjölda frá þínu félagi, sem sendar í síðustu viku,  réttar ? Er kominn tengiliður þíns félags til að ...

Staðfestur fjöldi liða á Orkumótið 2016

Öll félög hafa staðfest fjölda liða á Orkumótið 2016.  Það hefur orðið smá breyting á fjölda nokkurra félaga frá því ...

Skráning í Herjólf

Elísabet Þorvaldsdóttir hjá Herjólfi sér um skráningar í Herjólf.  Netfang : ete@eimskip.is Einn og aðeins einn fulltrúi hvers félags verður í ...

Það stefnir í stærsta mót frá upphafi

Það er meiri fjöldi leikmanna í nánast öllum félögum sem eru á leið á Orkumótið 2016.  Af þessari ástæðu höfum ...

Tími félaga í Herjólf til og frá Eyjum

Tímasetingar í Herjólf á Orkumótið 2016. Meðfylgjandi skjal er með tímasetningum allra félaga, hvenær bókuð er ferð út í Eyjar á ...

Orkumótið - Herjólfsferðir

mánudagskvöldið 25. janúar, þá birtum við með hvaða ferð Herjólfs félög koma til Eyja á miðvikudegi og með hvaða ferð ...

Orkumótið 2016 - Þátttökulið

Það hefur verið mjög erfitt að raða liðum á Orkumótið þetta árið.  Líklegasta skýringin er að fótbolti er að verða ...

Þátttökugjöld 2016

# Þátttökugjald pr. lið er kr. 19.500 Með greiðslu þátttökugjalds er fjöldi liða frá hverju félagi staðfestur. þegar allir hafa staðfest liðafjölda, ...