Þakklæti til allra þátttakenda

Orkumótsnefnd og ÍBV vilja þakka öllum þátttakendum á Orkumótinu fyrir frábæra þátttöku.  Veðrið gerði þetta mót ansi erfitt, en við ...

Orkumótið 2015 - verðlaun

Listi yfir öll verðlaun er kominn á vefinn. Sjá verðlaun Auk þess fá allir þátttakendur á Orkumótinu viðurkenningarpening fyrir þátttökuna og ...

Þökkum dómurum Orkumótsins frábært starf

44 dómarar dæmdu 522 leiki á Orkumótinu. Kærar þakkir til ykkar allra : Andri Ísak, Arnar Gauti, Arnar P, Aron, ...

Brottfarartímar félaga

Ef þessir brottfarartímar eru ekki réttir, látið þá vita urslit@orkumotid.is Heimferð      
KA, flug kl. 20:00 Laugardag
       
Afturelding kl. 21:00 Laugardag
Álftanes kl. 21:00 Laugardag
Breiðablik kl. 21:00 Laugardag
Grindavík kl. 21:00 Laugardag
Hamar / Ægir kl. 21:00 Laugardag
Keflavík kl. 21:00 Laugardag
Njarðvík kl. 21:00 Laugardag
Reynir S / Víðir kl. 21:00 Laugardag
Þróttur Vogum kl. 21:00 Laugardag
       
Fjölnir kl. 23:00 Laugardag
Fram kl. 23:00 Laugardag
Fylkir kl. 23:00 Laugardag
Grótta kl. 23:00 Laugardag
HK kl. 23:00 Laugardag
Selfoss kl. 23:00 Laugardag
Valur kl. 23:00 Laugardag
Víkingur kl. 23:00 Laugardag
       
FH kl. 00:30 Laugardag
Haukar kl. 00:30 Laugardag
ÍA kl. 00:30 Laugardag
ÍR kl. 00:30 Laugardag
KR kl. 00:30 Laugardag
Stjarnan kl. 00:30 Laugardag
Þróttur Rvík kl. 00:30 Laugardag
       
Þór kl. 11:00 sunnudag
Bí/Bolungarvík kl. 11:00 sunnudag
Dalvík kl. 11:00 sunnudag
Fjarðabyggð kl. 11:00 sunnudag
Hvöt, Blönduós kl. 11:00 sunnudag
Höttur kl. 11:00 sunnudag
Sindri kl. 11:00 sunnudag
Snæfellsnes kl. 11:00 sunnudag
       

Undirbúningur heimferðar. farangur og farþegar

Farangursbíll. Vinsamlegast pantið tíma hjá Guðjóni í síma 840 3184. Félag hefur svo mannskap til að aðstoða við að ferma ...

Herjólfur siglir til Landeyjahafnar í dag

Þetta lýtur bara vel út með siglingar í Herjólfs í dag, laugardag.

Ölduspá fyrir Landeyjahöfn

Línurit fyrir ölduspá við Landeyjahöfn ef ölduhæð er minni en 2,4 metrar, þá eru allir í góðum málum :) ýtarlegri pælingar um ...

Leikir Laugardags

Riðlar laugardags: http://www.orkumotid.is/page/ridlar-laugardagur Úrslit laugardags: http://www.orkumotid.is/page/urslit-laugardagur Úrslit föstudags: http://www.orkumotid.is/page/urslit-fostudagur