Orkumótið 2016

Orkumótið 2016 verður 22. - 26. júní. Miðvikudagur er komudagur, keppni fimmtudag, föstudag og laugardag, heimferð á sunnudegi.

Þakklæti til allra þátttakenda

Orkumótsnefnd og ÍBV vilja þakka öllum þátttakendum á Orkumótinu fyrir frábæra þátttöku.  Veðrið gerði þetta mót ansi erfitt, en við ...

Orkumótið 2015 - verðlaun

Listi yfir öll verðlaun er kominn á vefinn. Sjá verðlaun Auk þess fá allir þátttakendur á Orkumótinu viðurkenningarpening fyrir þátttökuna og ...

Þökkum dómurum Orkumótsins frábært starf

44 dómarar dæmdu 522 leiki á Orkumótinu. Kærar þakkir til ykkar allra : Andri Ísak, Arnar Gauti, Arnar P, Aron, ...

Brottfarartímar félaga

Ef þessir brottfarartímar eru ekki réttir, látið þá vita urslit@orkumotid.is. Sjá nánar ....

Undirbúningur heimferðar. farangur og farþegar

Farangursbíll. Vinsamlegast pantið tíma hjá Guðjóni í síma 840 3184. Félag hefur svo mannskap til að aðstoða við að ferma ...

Herjólfur siglir til Landeyjahafnar í dag

Þetta lýtur bara vel út með siglingar í Herjólfs í dag, laugardag.

Ölduspá fyrir Landeyjahöfn

Línurit fyrir ölduspá við Landeyjahöfn ef ölduhæð er minni en 2,4 metrar, þá eru allir í góðum málum :) ýtarlegri pælingar um ...