Umsókn

 

Orkumótið í Eyjum 2020 verður 25. -27. júní (24. júní er komudagur)

Opnað verður fyrir umsóknir á Orkumótið 2020 í byrjun nóvember, umsóknarfrestur er til og með 1. desember 2019.

Tilkynnt verður í byrjun janúar 2020 hvað félögin fá mörg lið á mótið.

Mótið er aðeins fyrir drengi á eldra ári í 6. flokk.

 

 

Allar fyrirspurnir sendist á siggainga@ibv.is